Umgengni um sorp Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst
  1. Sorp skal undantekningarlaust vera í vel lokuðum plastpokum. Ekki má yfirfylla pokana.

  2. Bannað er að setja umbúðir utan af pizzum í rennurnar. Fara skal með þær og setja beint í tunnurnar eða á endurvinnslustöð.

  3. Einnota gler, flöskur og dósir eiga ekki heima í sorpinu heldur á endurvinnslustöðvum.

  4. Öll blöð og tímarit eiga að fara í blaðagám, t.d. við Laugalæk eða á edurvinnslustöð.

  5. Allt annað en venjulegt heimilissorp verður að fara með á endurvinnlustöðvar Sorpu.

  6. Ef pappakössum er hent verður að rífa þá í sundur og setja beint í tunnurnar. Best er að fara með þá á endurvinnslustöð Sorpu.

  7. Hjólageymslur og gangar sameignarinnar eru ekki ætlaðir undir rusl.

 

 

  Professional joomla 1.5 themes by Lonex.