Forsíða Lög og reglur húsfélagsins Umgengnisreglur þvottahúss
Umgengnisreglur þvottahúss Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

 

  • Athugið vel áður en þvottur er settur í vélarnar, að allir vasar séu tómir - naglar, peningar, nálar og ýmsir aðrir hlutir eru með öllu bannfærðir - annars stöðvast dælur vélanna.

  • Stillið fyrst prógramheilann og síðan rafmagnið. Ef færa þarf prógram færið þá rafmagnið á 0 á meðan.

  • Þegar vélarnar hafa lokið þvotti má ekki opna hurðirnar fyrr en eftir 2 mínútur - annars brotna handföngin.

  • Gangið hreinlega um þvottahúsið - hreinsið þvottaefnisskúffurnar eftir notkun og þvoið gólf.

  • Munið að hreinsa ló úr þurrkaranum.

  • Þvottur má EKKI vera í þvottahúsinu til þurrkunar framyfir tímann, nema með leyfi næsta notanda.

 

  Professional joomla 1.5 themes by Lonex.