Forsíða Tilkynningar Vantar lykla ?
Vantar lykla ? Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Eftir að það var skipt um skrár í eldvarnahurðum í kjallara hefur komið í ljós að ekki allir eru með lykla sem ganga að þeim.

Ef þig vantar lykla, bæði þá sem ganga að hjólageymslum/eldvarnarhurðum og útihurðum, þá hafðu samband við Eignaumsjón hf. Þeir sjá um að hafa samband við Lásahúsið ehf og gefa þeim leyfi til að smíða lykla. Ekki er hægt að fá smiðaða lykla fyrir þessar skrár án þess að hafa samband við Eignaumsjón og fá leyfi. Þegar leyfið er komið þá hefur þú samband við Lásahúsið ehf, Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík, 557 5100 og þeir sjá um að smíða lyklana fyrir þig.

Síðast uppfært: Laugardagur, 01. nóvember 2014 15:52
  Professional joomla 1.5 themes by Lonex.