Forsíða Tilkynningar Hvern á að hafa samband við ef eitthvað kemur uppá
Hvern á að hafa samband við ef eitthvað kemur uppá Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

Á aðalfundi húsfélagsins árið 2013 var ákveðið að gera samning við Eignaumsjón hf. Í samningnum felst m.a. að þeir eiga að sjá um dagleg samskipti við íbúa blokkarinnar. Ef eitthvað kemur uppá í húsnæðinu þá er hægt að hafa samband við þá. Þeir eru til húsa á Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík og síminn hjá þeim er 585 4800. Upplýsingar um þá má finna á heimasíðunni þeirra, http://eignaumsjon.is/. Þeir sjá einnig um allt bókhald fyrir húsfélagið þannig að ef það koma upp einhverjar spurningar í sambandi við reikninga þá endilega að hafa samband við þá.

Síðast uppfært: Laugardagur, 01. nóvember 2014 16:12
  Professional joomla 1.5 themes by Lonex.