Forsíða Lög og reglur húsfélagsins
Lög og reglur húsfélagsins o.fl. því tengt.
Húslög Skoða sem PDF skjal Prentvæn útgáfa Senda í tölvupóst

 

HÚSLÖG

Fyrir Kleppsveg 2-4-6 og Laugarnesveg 116-118

1.  Gr

Félagið heitir Húsfélagið Kleppsvegur 2-4-6 og Laugarnesvegur 116-118. Heimili þess og varnarþing er í Reykjavík.

2.  Gr

Tilgangur félagsins er að koma á og viðhalda góðum sambýlisháttum í fjölbýlishúsinu Kleppsvegi 2-4-6 og Laugarnesvegi 116-118 í Reykjavík, annast sameiginlegan rekstur hússins, viðhald þess, umbætur þær á húsi og lóð sem eru nauðsynlegar hverju sinni og vera málsvari húseigenda út á við.

Nánar...
 
«FyrstaFyrri12NæstaSíðasta»

Síða 2 af 2
Professional joomla 1.5 themes by Lonex.